smá innskot í líf Joanne Joanne Kathleen Rowling er eins og flestir vita höfundur harry potter bókanna. Hérna er smá úr ævi hennar. Árið 1960 hittust foreldrar hennar Peter vélstjóri hjá Rolls Royce í bristol og Anne sem er hálfur skoti og hálfur frakki, hún vann á rannsóknarstofu. Joanne Kathleen Rowling fæddist árið 31 júlí 1965 á Cipping Sodbury sjúkrahúsinu í Gloucestershire. Árið 1971 skrifar JKR fyrstu söguna sína um kanínu sem fær mislinga. Þetta sama ár flytur fjölskyldan í smábæ...