Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Rokk (0 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 3 mánuðum
þetta er frábær mynd af james allan hetfield gítarleikara og söngvara snilldarhljómsveitarrinnar metallica!!!!!!! þessi mynd er tekinn á nothing else roams tour hann er með custom made gítar frá esp og kostar 1,12 miljjonir króna og hann er þess virði

hvað er besta metallica lagið?? (0 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum

chokko rokkarar (153 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ég var bara að velta fyirir mér þessum fordómum gagnvart “chokko rokkörum” og þáér ég að tala um þá sem klæðast chokko fötum en hlusta á “tallica” og maiden og svona ég er einn af þessum “chokko rokkörum” en ég er í fokking metallica aðdáenda klúbbnum og ég á yfir 200 geisladiska og það er bara metal og rokk en samt þarf ég að heyra að ég sé ekki alvöru rokkari ég spila á rafmagns gítar og hebergið mitt er innréttað með metallica myndum ofl hvað með það þó að ég vilji líta aðins skárr út enn...

dream of puppets!!!! (2 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ég vildi bara votta dream theater virðingu mína en á dögunum héldu þeir sérstaka tónleika en það kosta litlar 13000 krónur inn en þeir gerðu þetta til að votta einni bestu hljómsveit allra tíma virðingu sína METALLICA en tónleikarnir hétu dream of puppets og þar tóku þeir allan master of puppets diskinn fyrir og stóðu sig með prýði samkvæmt www.encymet.com en ég vildi bara vekja áhuga á þessu og segja gott hjá dream theater

könnunin var ekki góð (0 álit)

í Bretti fyrir 22 árum, 9 mánuðum
í könnunina vantaði bretti eins og lib tech sem ég á eða t.d. morrow, gnu, type a, atlantis og 5150 sem eru allta snilldar bretti bara vekja áhuga á þessu og þeir sem áttu ekki bretti af listanum geta bara sett það hér!

Dream Theater: hlevíti góðir (2 álit)

í Metall fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ég vildi bara votta dream theater virðingu mína en á dögunum héldu þeir sérstaka tónleika en það kosta litlar 13000 krónur inn en þeir gerðu þetta til að votta einni bestu hljómsveit allra tíma virðingu sína METALLICA en tónleikarnir hétu dream of puppets og þar tóku þeir allan master of puppets diskinn fyrir og stóðu sig með prýði samkvæmt www.encymet.com en ég vildi bara vekja áhuga á þessu og segja gott hjá dream theate

vantar bassaleikara og trommara (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 9 mánuðum
eru einhverjir svona frekar nýbyrjaður bassaleikari og trommuleikari sem eru til í að stofna hljómsveit sem leggur aðal áherlsu á metallica aldur skiptir engu máli sjálfur er ég 16 verð 17 28feb en bara emaila mig á icemet@hotmail.com en það verða að vera metallica aðdáendur!!

ESP guitars (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 10 mánuðum
mér finst vanta að eitthver búð á ísland sem selur allar réttu græjurnar akkurru tekur ekki td rín sig til og pantar nokkura esp gítara til landsins ef þið hafið ekki heyrt um þá eða séð þá kíkið þá á www.espguitars.com og skoðið það er allt inna þessari síðu snilld

metallica rúla (12 álit)

í Metall fyrir 23 árum
oki allir sem fíla metallica svara þessu ég er bara að tékka hvað við snillingarnir erum margir en metallica rúla jörðinni og ég mundiu fórna lífinu fyrir þá “take a look to the sky just before you die it´s the last time you will” meistari James Hetfield

afsakið korn fans (1 álit)

í Metall fyrir 23 árum
ég fíla ekki korn en ég er alveg sammála því að fólk megi hlusta áhvað sem það vill nema að hvað sem það vill sé destenys child ´þá má myrða það en annars sorry ætlaði nú ekki að særa neinn en metallica eru og verða alltaf bestir það er staðreynd

linkin "sorinn" park og meiri viðbjóður (9 álit)

í Metall fyrir 23 árum
ég persónulega næ ekki þeim djövullegu ógeðum sem dirfast að kalla þetta metall tónlist linkin park, korn,limp dickshit eru sellout hljómsveitir sem engin nema 11 ára krakkar hlusta á vegna þess að þeir hafa ekki vit fyrir sér en þessi bönd eru því miður spiluð á radíóX og það er hérum bil annaðhvert lag með þessum sorum sem gerir radíó X nærrum óhlustanlega stundum en akkurru hættir fólk ekki að hlusta á þessa niðurgangs wannabe tónlist og hlustar á almennilegt rokk til dæmis MetallicA...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok