Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Leikfimi í menntaskólum? (44 álit)

í Skóli fyrir 15 árum, 1 mánuði
Getur eitthver sagt mér um leikfimi í menntaskólum hvað eru þið látin gera og þannig, er orðin ansi stressuð þar sem ég er ömurleg í leikfimi! Bætt við 11. nóvember 2009 - 00:22 endilega segja mér hvernig þetta er í þessum skólum MR MH Kvennó Ég er bara leitast eftir hvað ert gert og þannig (skólasund, bíptest, eitthverju sem þarf að ná), er ekki að biðja fólk um að segja mér að bæta mig.

Upplýsingar um ljósmynndun? (2 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ég þarf að afla mér upplýsinga um ljósmyndun fyrir verkefni. Ég veit ekkert hvað ég á að skrifa og þegar ég google-a eitthvað um þetta koma bara endalausar bloggfærslur sem hjálpa ekki neitt. Ég þarf bara nokkrar basic spurningar sem ég vona að einhver geti sagt mér. Hvað tekur ljósmyndanám mörg ár og grunnám? Og hvar er hægt að læra grunnám? Bara allar upplýsingar yrðu vel metnar, mér líður eins og ég viti ekkert!

Menntaskólar (63 álit)

í Skóli fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ég er að forvitnast aðeins um menntaskóla, er á seinasta ári í grunnskóla. Ég veit þessi umræða hefur örugglega verið gerð oft áður en ég væri til í að vita um menntaskólana. Hvort það sé mikill lærdómur, hvort félagslífið er gott og hverjar voru meðaleinkunnir þetta ár? Er samt ekki að reyna koma með einhverja umræðu til að metast um menntaskóla:)

Menntaskólar og samræmd (18 álit)

í Skóli fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Um daginn tók ég samræmdkönnunarpróf, frekar óþæginlegt að lenda í þessu þróunarferli og þessi próf voru flest létt nema stærðfræði (fannst mér). En pælingin er afhverju vorum við að taka þessi próf? Það er sagt að þetta sé bara fyrir kennara og nemendur sjálf til að kanna stöðu sína, og allt í lagi með það þangað til að ég fór að heyra að Kvennó vilji skoða útkomurnar á þessu prófi ef þú vilt komast þangað. Þó mig langi ekki beint í Kvennó þá er ég ansi hrædd um að þetta verði eins og í...

Skrýtinn Fiskur!! (3 álit)

í Fiskar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Sko, fiskurinn minn er alltaf að fara á hvolf og hann er líka spikfeitur. Get Gullfiskar orðið óléttir? Hjálp please!
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok