Jú, það var gaman á þessum tónleikum, frábær flutningur, þokkalegt show, en aðalatriðið virtist ekki skipta tónleikahaldarana neinu máli; hljómburður, þ.e. “sándið”. Ég verð að viðurkenna að ég hef aldrei verið áður á tónleikum í Egilshöll. Ég hefði aldrei upplifað eins lélegt sánd og á þessum tónleikum. Metnaðarleysið er fullkomið. Það er ekkert í loftinu til að draga úr bergmáli. Það voru engir hátalarar afturí (með delayum). Hvar var þessi búnaður sem átti að fylgja sveitinni?? Voru það...