Hæhæ.. Ég er nemandi í 10.bekk og er þessvegna að fara í menntaskóla í haust. Ég er hef farið í heimsóknir í nokkra skóla þ.á.m. MH. Mér leist bara vel á hann, en hef svo aftur á móti verið að heyra leiðinlegar sögur um að þetta sé mikill klíkuskóli og að þarna sé mikið að krökkum úr sama skóla og maður eignist bara ekki vini og sé alveg útilokaður þarna, þekki maður ekki neinn!! En þið sem eruð í MH eða þekkið eitthvað til hans..er þetta svona..og svona bara af forvitni..Hvernig skóli er...