http://dagskra.ruv.is/ras1/4575032/2011/04/22/ Mæli með þessum þessum þætti sem útvarpað var á rás1 seinasta föstudag, hér er gerð mjög góð grein fyrir lífi þessa mikla snillings og speki hans. Þetta er það sem er um þáttinn af rúv.is: Á dánarbeði í nóvember árið 1855 var danski heimspekingurinn og rithöfundurinn Sören Kierkegaard spurður hvort hann vildi skila einhverju til vina sinna, að lokum. Hann svaraði spurninguni neitandi, en bætti síðan við: ,,Ég var undantekningin.“ Sören...