Harry Potter fannst mér misheppnuð endurgerð eftir bókinni, jú hún hélt sig næstum alveg við bókina en það vantaði herslumuninn, vantaði alla töfrana í söguna, þetta var bara eins og að horfa á persónulausa endursögn af sögunni. Auk þess fannst mér Columbus ekki ná nægilega góðum leik útur þessum krökkum, öðrum en Rupert Grint…hann var fínn