Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

fridfinnur
fridfinnur Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
1.196 stig

Re: Nokkrar góðar gamanmyndir

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Það eru margar leiðir til að fá þig til að hlæja, ein er skemmtilegur frásagnastíll með skondum characterum sem er oft alveg sprenghlægilegt. Þannig myndir eru samt ekkert meira eða minni Gaman eða grínmynfir heldur en myndir með kúkahúmor.

Re: Nokkrar góðar gamanmyndir

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Jah…Shrek var nú fyndin, og snatch líka en ekki hinar. ´serstaklega O bother where art thou. Þessa eru vissulega allt gæðamyndir en fyndnar voru þær ekki. Það eru fullt af dellumyndum með lélegum leik sem eru mun fyndari. T.d. Happy Gilmore, Dirty Work og Office space. Hvar eru síðan klassíkerar eisn og Monty Python myndirnar Life of Brian, meaning of life og The Holy Grail ?!?!? og Producers sem er algjör klassík ?

Re: Afhverju Biblía?

í Tolkien fyrir 23 árum
hvurslags: þú ert bara aftur að koma með sama svarið…segir að fólki finnist skemmtilegra að hafa skoðun sem er studd af fjöldanum en svaraðu mér AFHVERJU það er svona eftirsóknarvert að vera með vinsælu skoðunina.

Re: Afhverju Biblía?

í Tolkien fyrir 23 árum
já…þetta er það sem ég var að segja. En AFHVERJU er svona mikilvægt fyrir fólk að öðrum finnist það sem þér finnst gott líka gott. Afhverju þarf að fá staðfestingu frá öðrum til að manns eigin skoðun hafi gildi. Það er punktuinn sem þú varst ekki að ná.

Re: Afhverju Biblía?

í Tolkien fyrir 23 árum
Áramótaheiti átti þetta nú að vera :)

Re: Afhverju Biblía?

í Tolkien fyrir 23 árum
Já…það er alveg rétt að þetta er góð bók, en aðdáendur Tolkiens eru ekki neinir venjuelgir aðdáendur….margir þeirra eru bara konir útí það sjúklega…lifa hreinlega fyrir þennan heim. Ég verð að viðurkenna að ég er MIKILL Tolkien aðdáandi…hef lesið hringadróttinssögu 2 og hálfs sinnum. En þetta er BARA bók…..we need to loosen up hérna….og hvað með það ef þetta hefði verið slæm mynd ? bókin er ennþá jafn góð! Við veltum okkur alltof mikið uppúr okkar eigin væntingum á hlutum og þá ímynd sem...

Re: Peter Jacksson talar um The Two Towers

í Tolkien fyrir 23 árum
Verðið bara að sætta ykkur við að þetta er ekki Middle-Earth Tolkiens sem er verið að kvikmynda heldur Middle-Earth Peter Jacksons og þótt hann breiti upprunalegu skrifum Tolkiens (sem aldrei voruð hugsuð fyrir filmu) til að gera sögu sem hægt er að festa á filmu er það bara agott og blessað. Ég treysti Peter Jackson fullkomlega eftir að hafa séð Fellowship og þótt hann hafi breitt stöku hlut í myndinni for “dramatic value” þá bara so be it. Mér finnst þessar kvartanir Tolkien “pjúrista”...

Re: Nokkrar góðar Kung-fu myndir

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Svona 90% af kvikmyndum sem hægt er að finna á íslandi eru gerðar fyrir vestrænt þjóðfélag af vestrænuþjóðfélagi nema þá kannski Manga, Hong-Kong myndir og jú Kung-Fu myndirnar…þótt bæði Mangað og Hong Kong myndirnar séu sé alltaf að færast nær og nær mainstream vesturlanda markaðnum því þar eru peningarnir.

Re: Nokkrar góðar Kung-fu myndir

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Voðalega eruði þjóðhverfir í hugsunarhætti…getið ekki horft á mynd án þess hún sníst í kringum vestrænt þjóðfélag.

Re: Scary Movie 3: Episode 1 - The Lord of the Brooms

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Smokey: ég held ég hafi ALDREI séð grein eða svar eftir þig sem þú ert ekki að væla, kvarta, kveina eða tuða….þú ert algjör kelling maður…hættu að haga þér eins og gömul piparjónka.

Re: Crouching Tiger Hidden Dragon

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
oatmeal: jújú…það er satt…það er hinnsvegar betra að hafa hugmynd um hvað þú ert að segja því þetta var fornkínverska sem mjög fáir tala í Kína nú til dags og þessvegna talaði enginn leikaranna málið.

Re: Fellowship of the Ring í 6. sæti á IMDb.com !

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Jesús…var þetta svar eða skoðun eða bara röfl því að ekki eitt orð þarna var sagt af nokkru viti né rökhyggju né rökhugsun. Allt í algi að hafa skoðun en ekki menga spjallborðið með einhverri vitleysu.

Re: myndin

í Tolkien fyrir 23 árum
hehehe…það er nú alltaf gott að eiga sér hobbí en þegar fólk er farið í hring-smíðar þá mundi ég nú segja að áhuginn væri stiginn yfir mörk þess sem telst heilbrygt og orðinn að sjúkri þráhyggju…en kannski er það nara mitt einstæklingsmat:)

Re: Peter Jacksson talar um The Two Towers

í Tolkien fyrir 23 árum
Það er bara prinsipp….Maður breitir ekki anfi á bíómynd gerðir eftir bók. Ég hef allavegana ekki séð það ennþá, nema kannski á myndum lauslega byggðum á bókum, en þetta er hringadróttinssaga og þessar kvikmyndir eiga að vera endurholdgun bókmenntaverksinns þannig að breita titlinum væri fásinna

Re: B-mynd

í Tolkien fyrir 23 árum
Ég get glatt ykkur sem ekki voru nógu ánægð emða að ýmsar senur vantaði inn í myndina svosem þegar Galadriel gefur Hobbitunum álfaskykkjurnar o.s.f. að þær verða líklegast með í DVD útgáfunni! tjekkið á þessu: http://www.theonering.net/perl/newsview/8/1009099308

Re: Líf götustráks

í Box fyrir 23 árum
Foreman er fínn boxari en hann er ekkert besti þungavigtari sögunnar….og ef þú hefur séð Foreman - Moorer bardagann þarsem Foreman vann titilinn aftur þá var Foreman bara heppinn að ná höggi inn til að rota Moorer…hann var aðeins fölur skuggi af sjálfum sé

Re: Bah, humbuck!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Ég ætla ekki að fara að segja hérna að The Fellowship of the Ring sé besta kvikmynd sem gerð hefur verið (þótt hún komist andskoti nálægt því) hinnsvegar get ég fullyrt (og þetta er af sagt af manni sem hefur séð NOKKUÐ margar fantasy myndir) að þetta er lang besta fantasy mynd sem ég hef nokkurntíman séð. Ég sá t.d. Harry Potter nokkrum dögum áður en ég sá Fellowship (hef lesið báða bálkana tvisvar sinnum og þótti báðir frábærir) og varð ekki fyrir vonbrigðum þótt margt hefði verið að....

Re: Tyson í klandri enn eina ferðina ....

í Box fyrir 23 árum
hehehe…mér fannst þetta nú með frumelgri klúðrum sem Tyson ehfur lennt í. Ég las lýsingu af þessu einhevrstaðar og þar er sagt að Rose hafi staðið fyrir utan og kallað að “Tysongenginu” að þeir væru allir kjúklingahausar! Þessu var Tyson ekki hrifinn af og greip í “minnkapelsinn” hanns Rose og kýldi hann. Samkvæmt þessari lýsignu hefur þessi blessaði maður verið frekar skratulegur og hann hefði nu átt að vita betur en að öskra ókvæðisorðum að þessum manni :)

Re: Seinni parturinn sem ég hamaðist við að skrifa nún

í Tolkien fyrir 23 árum
Er það einhver afsökun fyrir því að vera lélegur penni ?

Re: Líf götustráks

í Box fyrir 23 árum
Það er engnavegin rétt hjá þér að Bekkpressan tengist hnefaleikum ekkert…hún er mikilvæg uppá höggþyngdina og bara almenna vöðvauppbyggingu í öxlum og höndum til að boxararnir þreytist síður í höndum. Reindar eiga boxarar ekki að lyfta mikið þ´vi það gæti gert þá stífa sem er að vitaskult ekki gott.

Re: Enn einn Holyfield skandallinn!

í Box fyrir 23 árum
Það er bara þannig með marga boxara að þeir halda áfram þótt allur kraftur sé úr þeim og skemma þannig fyrir arfleifð sinni. Hefði ferill Muhammad Alis ekki orðið mun glæsilegri hefði hann ekki tekið þessa nokkra auka bardaga í lokin, það var bara sorglegt að sjá hann á móti Larry Holmes. Eins og með Holyfield….fyrir þennan bardaga á móti Ruiz hafði hann tapað 4 bardögum á mínu blaði í röð og ef að það er ekki merki þá veit ég ekki hvað!

Re: boxinggame.com

í Box fyrir 23 árum
Jáh…vivi.com er algjör snilld…miklu stærri deild

Re: Bestu myndir ársins 2001

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Harry Potter fannst mér misheppnuð endurgerð eftir bókinni, jú hún hélt sig næstum alveg við bókina en það vantaði herslumuninn, vantaði alla töfrana í söguna, þetta var bara eins og að horfa á persónulausa endursögn af sögunni. Auk þess fannst mér Columbus ekki ná nægilega góðum leik útur þessum krökkum, öðrum en Rupert Grint…hann var fínn

Re: Líf götustráks

í Box fyrir 23 árum
Jáh…sem betur fer er ekki mikið af ninjum í þungavigtinni :)

Re: Líf götustráks

í Box fyrir 23 árum
Nei, hann hafði líkamsmassa á við fullvaxta mann, hann var orðið tröll þegar hann var 13…síðan hætti hann nánast að vaxa snemma eftir það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok