Eitt hef ég aldrei skilið og er það afhverju menn þurfa alltaf að pæla í aldri tónlista manna eða það er að seigja þegar tónlistar menn eru undir 18 ára aldri er mjög oft sagt setningar eins og “mjög gott miða við aldur” , hvað kemur aldur málinu við? Ég get vel skilið þegar aldur er settur saman við sviðsframkomu eða stress á sviði en þegar tónlist í heildsinni er dæmd eftir aldri tónlista manna er það eitthvað sem ég get ekki skilið, aldur er afstætt hugtak í þessu samhengi, t.d getur 12...