Ég sé að Beatbox myndbandið, sem heitir “hver þarf plötuspilara þegar svona gaur er nálægt” eða eitthvað, er voðalega vinsælt, og fær góða dóma. Enda er þetta flott, get ekki neitað því, margt flott sem hann gerir. Mér langar bara að benda á það að þetta er ekki hans “verk”, þ.e. hann er að stæla eftir öðrum, snillingi. Það er <b>Rahzel</b> (rétt stafað?) og lagið hans <i>“if your mother only knew”</i>, þar sem hann tekur “the beat and the chorus, at the same time” af hreinni snilld, mikllu...