Nefskattur er þannig(fyrir þá sem ekki vita það) að maður borgar strax fyrir RÚV þegar maður verður 18 ára, jafnvel þó að maður eigi ekki sjónvarp. Það er djöfulsins kjaftæði. Það er eins og að borga fyrir að vera til. Þannig að þegar þið verðið 18 ára (kannski orðin 18)þá þurfið þið strax að borga fyrir RÚV ef alþingi sammþykir nefskatt.