Gætiði sagt mér síðu þar sem ég get reportað hax í source og verið nokkuð viss um að það fari til valve? Ég er með video af honum og screenshot með Steam ID. Þarf að fá svör því ég er reiður út í þennann gaur og hann þarf nauðsynlega að verða bannaður!!