Einu sinni var inkýdinký lítill ljósálfur sem hét Purri Purrari af því að honum fannst gaman að purra allt sem í vegi hans stóð, jafnvel trjágreinar og þegar að hann purraði trjágreinarnar flissuðu þær hátt. Einu sinni þegar að hann var á ferðalagi sínu um heiminn og tímann var hann í Frakklandi, var hann að kaupaminjagripi og talaði með sínum einkennileg franska hreimnum sínum sem að var samblandaður stununni frá Þorvaldi fyrrverandi dönskukennaranum hans og frönskum orðum. Eins og ég var...