Nýlega var sendu inn korkur og bent á grein á http://www.gotfrag.com/?node=forum&id=31847&x= . Ég las þessa grein með miklum áhuga og fór að hugsa hvort ekki væri eitthvað til í þessu. Quote: Höfund greinarinnar: CS 1.5 was pretty much perfect in all aspects, it ran smooth, textures looked really good for such an old game, computer and video requirements werent high AT ALL, the guns were pretty realistic and took alot more skill to use. it ran great on my p2 400mhz. Þetta er rétt og eftir að...