Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Í sambandi við Gamer... (11 álit)

í Half-Life fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Góðann daginn. Þetta er opið bréf til Garðars, Gamer admins og mótshaldara. Eftir þrotlausar tilraunir til að ná sambandi við Garðar, manninn á bakvið Gamer mótaröðina þá er komið að því að viðra málið fyrir luktum dyrum. Ég hafði engann áhuga á því að fara þessa leið en eftir miklar pælingar og samtöl við aðra ákvað ég að gera það. Næsta Gamer mót (eftir minni bestu vitund) verður haldið í sumar einhverntíman. Þar sem ég hef gert allt sem ég get gert, annað en að hringja í og sitja um...

Kennsla er sett (21 álit)

í Half-Life fyrir 14 árum
Stundum þarf bara að kenna.

CSDM kominn upp (2 álit)

í Half-Life fyrir 14 árum, 5 mánuðum
gogo 89.160.145.190:27015 Bætt við 13. júlí 2010 - 20:26 eða connect 1337.is í console

Vantar skjá (0 álit)

í Half-Life fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Vantar 17-19" CRT/CRX eða hvað sem það heitir. Túbuskjá með flötum skerm sem nær amk 100hz í 800*600 og preferrably í 1024*768 líka. Svarið hér eða í einkaskilaboðum eða í 823-3778 Gunnar S.

Yrði maður pirraður? (6 álit)

í Half-Life fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ein gömul og góð úr fab5 spili

Fartölva til sölu: Dell Latitude 1720 (5 álit)

í Half-Life fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Er með ca. 2ja ára eintak af Dell Latitude 1720 fartölvu til sölu. Innvols: # Intel Core 2 Duo Örgjörvi T7500 (2.20GHz, 4MB L2, 800MHz FSB) # Mobile Intel P965 Express Chipset # Intel Wireless WiFi Link 4965AGN (802.11a/g/n) # 2GB PC2-5300 DDR2 Vinnsluminni # 160GB HD # 8x DVD (+/-R double layer) drive # 17.0“ Widescreen Skjár @ 1920x1200 (WUXGA, Glossy) # 256MB nVidia GeForce Go 8600M GT # 2.0 megapixel webcam # 5-in-1 media card reader # VGA out # Five USB 2.0 ports Á tölvunni er stór 17”...

Fartölva til sölu: Dell Latitude 1720 (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Er með ca. 2ja ára eintak af Dell Latitude 1720 fartölvu til sölu. Innvols: # Intel Core 2 Duo Örgjörvi T7500 (2.20GHz, 4MB L2, 800MHz FSB) # Mobile Intel P965 Express Chipset # Intel Wireless WiFi Link 4965AGN (802.11a/g/n) # 2GB PC2-5300 DDR2 Vinnsluminni # 160GB HD # 8x DVD (+/-R double layer) drive # 17.0“ Widescreen Skjár @ 1920x1200 (WUXGA, Glossy) # 256MB nVidia GeForce Go 8600M GT # 2.0 megapixel webcam # 5-in-1 media card reader # VGA out # Five USB 2.0 ports Á tölvunni er stór 17”...

SeveN @ GameGune! Leikir kvöldsins... (30 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Jæja þá er komið að þessu, uppáhalds fíflin ykkar byrja að spila í kvöld. Riðillinn byrjar kl 19:00 og klárast væntanlega á milli 23:00 og 00:00. Mótið virðist vera að ganga vel fyrir sig og lítið um seinkanir, allavega miðað við það sem ég horfði á í morgun. Þetta er auðvitað skylduspecc og ég býst við að sjá ventpartý út um allt eins og handboltalandsliðið væri að spila. Annars megiði búast við þessum í heimsókn að spánarferð lokinni… http://i32.tinypic.com/k52rt.jpg Seven Schedule þann...

AFMÆLI whatever (12 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 9 mánuðum
halló halló halló dabbi wrestling á afmæli punktur 18 ára lögríða og ves veit ekki hvað e´g er að gera gl hf

Já passið ykkur bara (27 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Í ljósi þess að það sökka allir í cs hérna þá var kominn tími á að gera eitthvað lið sem gæti eitthvað. trasgress entex chmztry detinate xtreamer #awe bæ

extreme Edge the movie (3 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Er einhver sem lumar á þessu í tölvunni sinni og væri til í að uploada þessu einhvert? Myndin heitir annaðhvort eE movie eða extreme Edge the movie ef ég man rétt.

Myndir frá Kísildal (3 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hvar eru myndirnar sem var verið að taka uppi í egilshöll?

Tölva til sölu, x800, 3200amd64 ofl (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Skjákort: x800pro Vinnsluminni: 1gig kingston minnir mig Örri: 3200+ amd 64 Kassi: Dynamic gaming box e-ð Lyklaborð: Logitech Móbó: MSI k8nxxx (minnir mig :l ) Mús: Nýja útgáfan af ms intellimouse 3.0 Motta: DKTxl og Icemat 200gb HD 19" 100hz skjár Þarf að losa mig við gömlu leikjavélina mína hún er farin að taka pláss á borðinu hjá mér. Það er ennþá eitthvað fútt eftir í henni og hún ræður ennþá við leikina sem eru ekki dx10 only Smile Verð: sanngjarnt tilboð Samband: 823-3778,...

Pottþétt CS tölva (8 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Skjákort: x800pro Vinnsluminni: 1gig kingston minnir mig Örri: 3200+ amd 64 Kassi: Dynamic gaming box e-ð Lyklaborð: Logitech Mús: Nýja útgáfan af ms intellimouse 3.0 Motta: DKTxl og Icemat 200gb HD 19“ 100hz skjár yattayatta Fínasta cs tölva eins og hefur sannað sig í gegnum árin og ræður enn í dag við nýja leiki (sem eru ekki dx10 only :P) Ef þið viljið meira info þá þurfiði að væla það út úr mér ég nenni ekki að setja upp sisoft til að tékka á því. Verð: sanngjarnt tilboð, hún fer ”ódýrt"...

Naruto: Rise Of A Ninja (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Vantar Naruto: ROAN Hann er hvergi til á landinu og er ekkert á leiðinni, ef einhver vill losna við hann sendu mér þá pm hérna eða bjallaðu á mig í 823-3778

Global Gathering miði til sölu! (0 álit)

í Raftónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Er með eitt stykki global gathering pakka fyrir einn með öllu vegna forfalla…. VIP miði + flug + gisting á svæðinu + rúta á staðinn og til baka fer á 65000krónur sem er bara uppsett verð á þessa ferð til að byrja með ekkert spes komið frá mér Farið verður út 26. júlí næstkomandi og komið heim á sunnudeginum. Þetta er ferð sem enginn sem kann að skemmta sér ætti að vilja missa af en því miður þá kemst ég ekki í hana vegna vesens hér heima fyrir og þarf því nauðsynlega að losna við hann. Ég er...

Global Gathering miði til sölu :/ (1 álit)

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Er með eitt stykki global gathering pakka fyrir einn með öllu vegna forfalla…. VIP miði + flug + gisting á svæðinu + rúta á staðinn og til baka fer á 65000krónur (sem er bara uppsett verð á þessa ferð til að byrja með ekkert spes komið frá mér) Farið verður út 26. júlí næstkomandi og komið heim á sunnudeginum. Þetta er ferð sem enginn sem kann að skemmta sér ætti að vilja missa af en því miður þá kemst ég ekki í hana vegna vesens hér heima fyrir og þarf því nauðsynlega að losna við hann. Ég...

þarna........ (7 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 6 mánuðum
SVEKKJANDI FEARLESS

HEY (24 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Vantar reyndan mann til að líma saman eitt stykki movie fyrir mig. dezeGno gafst upp á því útaf því að ég sucka svo mikið. Ég er rdy með um það bil 100 demo, yfirfarin, zippuð, búið að skrifa niður frags í hverju og einu fyrir sig ásamt tíma í demói. Þetta gerist ekki auðveldara fyrir þá sem nenna að búa til movie. seven|chmztry á irc.

Ísland @ SHG *sadface* (25 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jæja nú eru bæði rws og praetoriani dottnir út. Hvað finnst/fannst fólki um leiki liðanna og frammistöðu leikmanna. IMO: Biggi og muh voru að tæta í sig fyrir prae og það sem ég sá af rws þá var instant og wilson með bestu frammistöðuna (og jú ódinz inni á milli).

Icelandic Online | Mikilvægt (24 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Fyrstu umferð í Úrvalsdeild er lokið. Það kom ýmislegt upp á í ÖLLUM leikjum. Þessvegna skrifa ég nokkra punkta hérna svo að hlutirnir endurtaki sig ekki. Þessa grein má líka finna á www.rikur.net/io CUC vs NeF: Leikmanni NeF láðist að lesa reglurnar í gegn og notaði Duckjump ítrekað. Þar af leiðandi fer leikurinn sem var upphaflega jafntefli, 20-10 CUC í vil. NeF missir 5 round og tapar því leiknum. CELPH vs SharpW Leikurinn fer 30-0 SharpW í vil vegna óskráðs leikmanns CELPH sem spilaði...

CS PRO MOD kortin komin í hús, betur (27 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Jæja beturnar af CSP kortunum umtöluðu eru komnar út fyrir almenning. Hægt er að ná í þau hér: http://www.gotfrag.com/portal/files/1043/ Þetta eru csp_inferno, csp_train, csp_nuke og csp_dust2 Mæli með að þessu verði hent í spilun þar sem að þetta mun án efa bæta spilun í source til muna.

Source orðinn að raunveruleika (52 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Jæja, nú eru Team-3D farnir yfir í Source. Á eftir þeim fylgdu zEx og lang líklegast er að Complexity séu líka að skipta yfir í Source. (Mikið af rumors um það og hints frá coL|1 í viðtölum). Evil Geniuses (Team-EG) eru einnig mjög líklegir til að skipta yfir af sömu ástæðum og coL sem ég nefndi hér að ofan. Smá kenning hérna í lokin. G7 sem er hópur af bestu liðum heims í CS 1.6, inniheldur þar á meðal coL, NiP, mYm.cs, SK og 3D ( og einhver fleiri ) Þessi hópur er oftast fyrstur til að fá...

Slagsmál í allri sinni dýrð, við hverja á að sakast? (131 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þetta var upphaflega sent inn sem þráður en vegna nokkurra áskoranna hef ég sent þetta inn sem grein og bætt við nokkrum athugasemdum inn á milli. Hef lengi velt þessum hugmyndum fyrir mér og ákvað nú að fá smá álit frá huga samfélaginu í sambandi við þessa þjóðaríþrótt sem við köllum slagsmál. Þannig er það nú að fyrir ótilgreindum tíma var ráðist á náskyldan frænda minn þegar hann var að stunda skemmtanalífið í bænum. Árásin virtist vera tilefnislaus þar sem ráðist var á hann af mörgum...

Slagsmál í allri sinni dýrð (93 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hef lengi velt þessum hugmyndum fyrir mér og ákvað nú að fá smá álit frá huga samfélaginu í sambandi við þetta. Þannig er það nú að fyrir nokkrum dögum var ráðist á náskyldan frænda minn þegar hann var að stunda skemmtanalífið í bænum. Árásin virtist vera tilefnislaus þar sem ráðist var á hann af mörgum gerendum og tekið mjög illa á honum. Tilgangur þessa þráðs er nú ekki að fara mikið út í verknaðinn sjálfan heldur þá sem stóðu að honum. En áður en ég helli mér út í það þá er komið að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok