Í morgunblaðinu 18.okt var grein um opnun nýrra höfuðstöðva Atlanta, á Höfðabakka 9 Reykjavík. Þar er fjármálaráðherra landsins að klippa á borða með Hafþóri forstjóra. Í þessari grein segir Hafþór ,, í harðri alþjóðlegri samkeppni er staðreynd að það er mun kostnaðarsamara að halda úti höfuðstöðvum á Íslandi og senda íslenska starfsmenn hinum megin á hnöttinn með tilheyrandi hærri launa-, ferða- og gistikostnaði miðað við samkeppmosaðila sem eru nær sínum mörkuðum og því er MIKILVÆGT AÐ...