Ég hafði þennan titil bara til að fá ykkur til að skoða þetta. Ég var að spá: Flestir ykkar eru örugglega “Hard Core” Quake spilarar og ég hef spilað þennan leik og var hann drullu góður á sínum tíma, en ég byrjaði að spila Tribes og var Quake svoleiðis mikið betri leikur þangað til að maður fer að læra inn á leikinn og síðan kom mod sem heitir Renegades og þá sló Tribes alla mæla út. En þetta er bara mitt álit á leiknum Tribes Þið Quake-arar, hafið þið prófað Tribes og ef svo er hvernig...