Mér finnst það alveg forkastanlegt að ríkið sé að halda út sinfóníuhljómsveit. Ég man eftir því að einhverntímann var skrifað í Moggann að það væri alveg eins hægt að hafa ríkisstyrkta rokkhljómsveit, sem héti þá Rokkhljómsveit Íslands, á meðan verið er að styrkja sinfóníuhljómsveitina. Ég hefi heyrt þau rök með ríkisstyrktri s.hljómsveit að í henni séu svo margir að hún gæti ekki staðið undir sér annars en mín skoðun er sú að markaðurinn eigi að ráða í þessu máli því ef s.hljómsveitin þarf...