Halló Ég heyrði umfjöllun á Rás 2 í gær um eitthvað sem kallast StraightEdge og snýst um að spila metal og vera jákvæður, laus við eiturlyf, kynsjúkar grúppíur o.s.frv. Ég hef nákvæmlega ekkert við það að athuga og finnst það í rauninni alger snilld . En eitt skil ég ekki. Hvers vegna heita þessar íslensku hljómsveitir sem kenna sig við metal og þá hugsanlega þessa straightedge stefnu svona rosalega neikvæðum og dökkum nöfnum? Andlát, vígspá, forgarður helvítis, mínus o.s.frv. o.s.frv. Þetta...