ég var að fletta í gegnum gamlar glósur sem ég hef tekið saman og spurningar sem ég samdi fyrir spurningarlið fyrir nokkrum árum og rakst á möppu þarsem ég tók saman og skrifaði stutta pistla um 100 merka leiðtoga ég mun birta þetta í tímaröð undir nokkrum flokkum og mun byrja á ríkismönnum og svo herforingja,trúarleiðtoga,umbótasinnar,þjóðarhetjur/frelsarar,byltingarmenn,könnuðir og svo að lokum mun þetta enda á iðnjöfrum og hugsanlega bæta einhverju við pistlana sennilega og jafnvel bæta...