Við sátum þarna, tvö ein. Það var þögn. Þögning með honum er svo þægileg, við þurfum ekki að gera einhver hljóð, okkur líður vel. En ég finn það á mér að nú er eitthvað að, þögnin er ekki þægileg, hún er vandræðaleg, það er eins og hann þurfi að segja eitthvað en komi því ekki frá sér. Ég lýt á hann og sé það á honum að það sem honum langar til að koma frá sér boðar ekki gott. - Ég man þegar við kynntumst, það var á djamminu og ég var að skemmta mér með vinkonum mínum, edrú eins og alltaf,...