“Já en þú verður að skilja að rússneski herinn, þótt óendanlegur væri, var ekki tilbúinn í stríð á austurlandamærunum. Síðan gáfust japanir upp fljótt eftir þjóðverjum” já nei. Rússar hófu stórsókn í Mansjúríu um leið og kjarnorkusprengjunum var varpað og tóku hana léttilega. Stalin var alveg tilbúinn til að taka Japan. Því var eitt hlutverka sprengjanna að koma í veg fyrir að rússar réðust á Japan og kæmu þar upp kommúnisku hagkerfi.