Ok, eg vill byrja á því að segja að þetta er mínar skoðanir, og Bítlarnir eru 1 af 2 uppáhalds hljómsveitum mínum. Ég ætla aðeins að fara yfir allar plöturnar, hver á eftir aðra. Please please me. Þetta var uppáhalds platan mín, en er ekki lengur :shock: A taste of honey, snilld svona rugl-lag, mer finnst það svo líkt laginu Carry that weight sem er á abbey road. Svona stutt, létt djók lög eitthvað. Anna (go to him). Já svona ágætt, týpískt lag hja bítlunum á þessum árum. Ask me why. Æji mer...