Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

fanneybah
fanneybah Notandi síðan fyrir 18 árum, 1 mánuði 33 ára kvenmaður
90 stig
//

Hefðin og ég (1 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum
Ég stend horfi á hafið, hugsa um hann, breiði út faðminn, tek á móti hefðinni, dóttir lík móður. Geng út í vatnið, finn öldurnar gæla við háls minn, kaldar en svalandi, kæfa sorgina, minka sársauka, lina kvalir. Opna augun, sé líkaman liggja, frosin á jörðu, hugsa um hefðina, hefðina og mig.

Ljósið (2 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum
Ljósið brotnar, myrkrið læðist inn. Sólin lækkar flugið, og sest hjá fjöllunum, ein og yfirgefinn. mánin ríf, með allar stjörnurnar, sér við hlið. Fólkið fer inn, ljósin slokkna, brátt er allt dimmt, nema mánaljós sem skýn um auðar götur.

Þrællinn (2 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum
Hún gengur heim, hugsar um hann, um börnin, uppgefinn, reynir að hugsa um eitthvað annað, veit hvað bíður hennar, finnur höggin dynja, uppgefinn, leggst til svefns, grætur, gefst upp, deyr, útslitinn móðir, eiginkona, þræll.

ólétt (0 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum, 1 mánuði
Tveir unglingar sitjandi tala, snertast, fara saman. Næsta morgun horfa hvort á annað labba burt vita ekki hvað gerðist Hringir síminn, stelpa i strák hún grætur kann ekki á börn veit ekki hvað hún skal segja ólétt! NOTA SMOKKINN! samdi þetta þegar ég var full!!

Fyrirgefning! (3 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum, 1 mánuði
Gengur um strætin drengur, boginn í baki brotinn að innan, vöðvi kærleikans. Seint gróa þau sár en gróa samt. Situr á endanum stúlka, felur andlitið í höndum sér, renna þau tár sem eftir standa. Augu hennar full af þrá eftir því sem var, áður fyrr. Hittast við endann, drengur og stúlka. Horfast í augu, fyrirgefa. Höf: FanneyBjörkÓlafsdótti

Hinir útvöldu (3 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum, 1 mánuði
Endilega segið hvað ykkur finst:) Hinir útvöldu Læstar dyr lokað rími fólkið liggur lifandi, biðjandi Sársauki, Þjáning, fótatökin heyrast hlaupið fyrir lífinu Velja út einn og einn taka það sem þeir ekki eiga drepa, meiða eyða lífum Þeir sigra hægt og hægt fólkinu fækkar enginn veit hvað býður hina útvöldu himnaríki eða þrældómur sársauki eða gleði.

Lífið er ljúft! (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Líf mitt er gott Sko þegar maður á gegjað góðan kærasta, gengur vel í skóla og á góða fjölskyldu þá líður mann eins og maður sé óstöðvandi. Maður hlakkar til að vakna á morgnana og vita að það eru fullt af fólki sem elska þig og að dagurinn mun líklegast vera mjööög góður! En auðvitað eru líka svartir dagar hjá öllum, eins og þegar maður rífst við kærastan sinn eða foreldra mans skamma mann eða bra ða maður hafi gleymt að læra heima. En þá er samt gott að vita að kærastinn og fjölskyldan...

Heimsendir! (4 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Smá sona til að prófa:P Liggur saman hópur fólks jörðin svört himnar falla Fólkið snertir hvert annað andköf heyrast tár falla Jörðin hristist fólkið elskast fylgir hinni hinstu hreyfingu jarðar deyr.

Englar (1 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Fólkið liggur, horfir á himininn, hugsar, finnur, lætur sig fljóta með straumi hugsanna. Rís upp, maður, gengur að vatninu, lokar augum, labbar af stað, niður í vatnið. Loks sést hann ekki legnur, hafið hafði tekið hann, fólkið horfir á vatnið, og gengur svo allt af stað, lokar augum, og kljúfa vatnið. Komin á betri stað, enginn stríð, friður í sálum okkar, innan um engla og þá sem elskuðu heiminn, bak við gilta hliðið, á himnum, haldast í hendur aftur. höf:FanneyBjörkÓlafsdóttir

hann (12 álit)

í Smásögur fyrir 18 árum
Það var um miðja nótt þegar hún rakst á hann, óvart auðvitað, hann var hávaxinn, ljóshærður og mjög fallegur. Henni fanst standa ekker stuggur af honum en skildi ekki af hverju. Hann baðst fyrigefningar á því að hafa felt hana og bauð henni drikk. Hún sagði auðvitað já, ég meina sætur strákur þarnaa á ferð. Hann fór með henni niður í miðbæ Reykjavíkur og þau gengu saman inná næsta bar. Þar hitti hún vinkonu sína sem horfði öfundaraugum á hana og hún hugsaði með sé wáá heppin ég. Stuttu...

Andlit myrkusins (11 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum
Mirkur, engar stjörnur. Fólk án andlits, dansar á sléttunni. Tunglið skín, logar vítis umlikja þau, enginn andlit. Lítil stúlka situr, grætur er hrædd, ekkert hljóð heyrist. Reynir að komast út, tárin lekaa niður. Fólkið villir leið, enginn andlit. Fólk djöfulsins, dansa sinn dans þessa nótt, hafa ekki andlit. Þegar sólin rís, stúlkan liggur, á jörðinni, hvít, andlitið társtrokið. Dáinn. Höf:FanneyBjörkÓlafsdóttir

Nálinn (10 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum
Stelpan situr þarnaa, heldur á sprautunni, orðinn leið á lífinu, þessum vítahring. Finst enginn elska sig, gleimir að hugsa, stingur nálinni inn. Verður þreittari og þreittari. Leggs svo niður í rúmmið og sofnar, og vaknar ei meir. Fólkið sem þekkir hana, situr í sorg. Þa er sárt að missa, Sárt að elska, En það er partur af þí sem við köllum líf, sumir eru heppnari en aðrir, sumir leitaa altaf, og finna aldrei það sem þeir leita að. Þeir eru einir. Höf: FanneyBjörkÓlafsdóttir

Stjörnur (1 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum
Ljós á himnum, skínaa, stjörnur, par á gangi, haldast í hendur, strákur og stelpa, ein og yfirgefin, ganga þau um eyðilagða jörð, fólkið farið, á annan stað, en þau voru eftir, vildu sanna, að jörðinn hefði tilgang, gæti lifað lengur, og enn gangaa þau, eftir ljósinu, Þau sem elskuðu jörðina, sem skildu heiminn, gáfu tækifæri, parið og stjörnurnar. Höf: fanneybjörkólafsdóttir

Sorgin (2 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum
Stelpan situr, á turninum, hugsar um hann, hvernig hann sveik hana, snerti hina, hélt hún væri vinkona hennar, veltir því fyrir sér, kyssa kærastar vinkonur þínar? heyrir þrusk, lítur við, sér hana, standaa þarnaa með sorg í augunum, þá stendru hún upp, hefur ákveðiði að svarið sé nei, brosir hæðnislega og stekkur, hin hleipur að, og hvíslar um leið, ,,fyrigefðu að ég tók hann". Höf: FanneyBjörkÓlafsdóttir

Maðurinn (4 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum
Maðurinn Situr í skugga maður, veit ekki hvað hann á að hugsa, skilur ekki fólkið, vill bara fá frið, vill vera einn, einn án allra. Fólkið flykkist að, vill vita hvað hann er, hvernig hann er, það labbar framhjá smátt og smátt, og enn hann situr, einn án allra. Maðurinn deyr einn, lifir einn, hann sem skilur ekki fólk, stendur lokst upp, og legst niður, tilbúinn að fara, Einn án allra. Höf: FanneyBjörkÓlafsdóttir

Jólin:D:D (6 álit)

í Hátíðir fyrir 18 árum
hehe jólin eru tími ástar og gleið eins og sagt er, en líkaa pakkaa:D Er það skrítið að byrja að hlakka til þeirra í júní og fara ða singja jólalög þá og svo þegar þa er mánuður i þau þá er maður httr þí:D:S Allavegana varð að spurajaa:D

Stúlkan (4 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum
Sólin kemur upp, fuglarnir singja, stúlkan gengur eftir stígnum, berfætt án sokka. Við ánna stendur hann, breiðir út faðminn, og nemur hana á brott. Sólin sest og stúlkan gengur heim, heim eftir stígnum, berfætt án sokka. Höf:FanneyBjörkÓlafsdóttir

Mirkur (2 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 1 mánuði
Mirkur. Þegar mirkið læðist, fer fólkið inn, hleipur og öskrar, hurðir skellast, þeir sem eftir eru, eru dæmdir til dauða, börnin detta, fólkið öskrar, mæður gráta. höf: Fanney Björk Ólafsdótti

Skugginn (0 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 1 mánuði
Skugginn Opin stræti, ekkert hljóð, ljósið er farið og fólkið liggur kyrt. Vill ekki vekjaa skuggana, sem ráðast á þá sem ekki vita, rífa í sig allt vit og alla gleði. Vatnið er svart, er eins og leðja, þykkt og drullugt Allt horfið, enginn bros, krakkar læðast með veggjunum Stríð, enginn friður. hvar er fólkið, sem hjálpaði öðrum og gaf af sér? núna er ekkert gott, loftið þrungi hatri. Loks getur enginn meira, fólkið gefst upp, sest niður og grætur. Grætur allt sem mis fór, grætur vegna...

Kindur eru... (0 álit)

í Gæludýr fyrir 18 árum, 1 mánuði

Kindur:D (33 álit)

í Gæludýr fyrir 18 árum, 1 mánuði
Skooo verð bara að segija ða það vantar allt um kindur hérna í dýr:D Þær hafa tilfinningar líka og eru bara mjög gáfuð og falleg dýr:D Þótt að þau séu talin mjög heimsk þá fann ég á visindavefnum grein þar sem stóð:Við getum fullyrt að kindur eru frekar heimskar í samanburði við manninn, en ef við miðum við önnur jórturdýr er ekki gott að segja hvort kindurnar séu eftirbátar þeirra hvað snertir „gáfnafar“ eða „greind“.Sem merkir a þær eru bara gáfaðr:D Soooo ég stend með þeim og lömbunum:D:D

Þetta gæti miskilist:D (27 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hver hannar svona tæki?:D

Vinir:S (6 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ein besta vinkona mín eða fyrrverandi besta vinkona mín(höfum reyndar bara þekkst í 2 ár)fór í skóla sem sagt frammhaldsskóla núna í haust og allt fínt með þaa en þarna núna þá lýgur hún alltaf að mér þúst segir mer hluti sem eru ekki sannir. Eins og að hún sé með þessum og þessum og þessi hérna sé hrifinn af henni og svoleiðs. Svo talaði ég við einn af þessum svokölluðum kærustum hennar og þá vissi hann ekki niett um þetta:S Mér var líka sagt frá systur minni og öðrum vinkonu minni þegar ða...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok