Okey, núna fatta ég ekki hvort ég er að koma eða fara. Ég var að testa þetta demó áðan og var Liverpool, ekki bara það að leikurinn var hægari en einfættur spretthlaupari í maraþoni heldur gerðist marg undarlegt í leiknum gegn Arsenal í Samfélagsskildinum. Okey, ég vel liðið og spila leikinn, svo skorar Bergkamp á 14. mínútu, ég fer á soldinn bömmer en svo fer ég í 2D valmöguleikann og þar er staðann 0-0 en í match stact er staðan 0-1, svo í latest scores er staðan 2-1 fyrir mér þar sem...