Ég nítján ára gítarleikari sem hefur mikinn áhuga á blús og vil spila í blús hljómsveit hvort sem ég þyrfti að stofna hana sjálfur eða koma inn í hana. Meðal þeirra sem hafa haft mestu áhrifin á mig eru Buddy Guy, B.B. King, Muddy Waters, T. Bone Walker, John Mayall, Steve Ray Vaughn , Santana og að sjálfsögðu Hendrix(ef guð spilaði á gítar myndi það hljóða eins og hendrix). Ég vil heyra frá öllum blúsurum litlum sem smáum. Aldur og fyrri störf skipta engu svo lengi sem menn kunna að meta...