Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Eru allir búnir að lesa bækurnar? (22 álit)

í Tolkien fyrir 18 árum, 1 mánuði
Mér finnst eiginlega að maður sé ekki búin að kynnast sögunni og öllu því af því að Tolkien var náttúrulega svo æðislegur rithöfundur og hann skapaði veröldina í bókunum svo að maður sá þetta allt saman fyrir sér, samt finnst mér Peter Jackson hafa náð ýmindinni sem að ég var með í hausnum allveg mjög vel. Ég var bara að spá í hversu margir hér hafa lesið bækurnar og hversu margir hafa bara séð myndirnar. Og ef að þið hafið bara séð myndirnar þá drýfið ykkur út í næstu bókabúð eða bókasafn...

að vera eða ekki vera með eyrnabólgu (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 18 árum, 1 mánuði
hæ hæ Ég vaknaði í morgun og fattaði að ég er komin með þessa líka rosalegu eyrnabólgu en allt í gai með það ég fór bara samt í skólann en var send heim í stærðfræðitíma af því að ég var bara veik útaf þessu öllu saman. Þannig að ég fór heim og boðaði verkjatöflu og ætlaði að fara að horfa á LOTR en nei nei ég sofnaði bara og svaf allveg þangað til klukkan 4 þegar að Gústi hringdi í mig *bölvaður* nei djók en já hann hringdi í mig og sagði að það yrði foringjafundur klukkan 6 þannig að ég...

Smiðjudagar - JOTI/JOTA (42 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 1 mánuði
Smiðjudagar 2006 voru haldnir núna um helgina á Sauðárkróki og ég ætla að segja frá minni skoðun :Þ Föstudagur Þar sem að ég er frá Akranesi en ekki RVK svæðinu þá kom ég í rútunna hjá Gangnaplaninu og við lögðum af stað Jibbí. á leiðinni var gaman afþví að maður var að tala við allt fólkið og kynnast og blaðra. Þegar að við komum í Varmahlíð var haldið sundlaugarparty en þá voru krakkarnir frá Akureyri komin ofan í og við slógum pottametið með 36 krökkum í potti held ég (það var nú ekki...

að vera eða ekki vera einmana...? (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 18 árum, 1 mánuði
hæ hæ þetta er önnur tilraun hehe ;D en já dagurinn minn byrjaði með að ég vakanði eins og alltaf hehe svo fór ég og leiddist í skólanum og kom svo við í bakaríinu á leiðinni heim og keypti mér lakkrísstykki *bolla* og fór svo heim og borðaði hádegismat… Svo þegar að ég var búin að borða þá fór ég með mömmu á leikskólann að hitta litlu elskurnar mínar æji þau eru svo yndisleg ;D Svo kom ég heim og fór í tölvuna að reyna a vinna í þessum blessaða spuna mínum og greininni minni síðan í gær var...

Komin heil heim ;D (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já eins og ég sagði á föstudagin og fimmtudaginn þá var ég á Smiðjudögum um helgina sem að var allveg svaka gaman þó að þetta væri allveg hræðilega illa skipulagt og maturinn vondur þá var fólkiið þarna svo æðislegt að þetta var æði ;D Svo eru bara 4 skóladagar í þessari viku þar sem að það er að koma VETRARFRÍ á fimmtudaginn vá hvað ég hlakka til að fá að sofa út hehe en ég er búin að skirfa grein á Skátaáhugamálið 2x því að í fyrra skiptð datt hún út :@ en já núna er ég loksins búin að því...

Lífið? - 2. kafli... September (5 álit)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 1 mánuði
Lífið? – 2. kafli - september Þau komu niður í morgunmat allveg illilega mygluð og McGonnagal dreifði út stundaskránum. “úff tvöfaldur spádómafræði tími, og við erum í vörnum gegn myrku ölflunum fyrir hádegi en svo er bara ummönnun galdraskepna í dag!” saði Andros “já stuttur mánudagur, þetta er örugglega í fyrsta skipti í sögu Hogwartsskóla” sagði Penny og þau hlógu öll. Þegar að þau komu upp í Norðurturn völdu þau sér sæti næst glugganum af því að þessi Trewalney fyllti alltaf loftið af...

úber dugleg maður (5 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 18 árum, 1 mánuði
haha ég hef allrei verið svona ýkt dugleg að blogga maður en ég er bara að sitja og reyna að halda þolinmæðinni við að bíða eftir að mamma kmi sér heim svo að ég geti farið í sturtu, ( fer sko ekki með henni haha ég er bara að passa bróðir minn og get ekki farið í sturtu fyrr en hún kemur ;D) Svo verður allveg brjálað stuð um helgina þar sem að ég er að fara á Sauðárkrók ;D jibbí Svo er líka margt og mikið að gerast í skólanum mínum þar sem að við vorum að fá nýja umsjónarkennara og einn...

to morrow? (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 18 árum, 1 mánuði
já já ég sit hérna allveg að steindepast úr þreitu en ákvað að skella inn eins og einu bloggi, svona bara fyrir ykkur haha svo skríð ég undir hlýju sængina mína *freisting* en á morgun er ég að fara á Sauðárkrók ;D á SMiðjudaga og hitta allt skemmtilega fólkið frá Akureyri haha, ( vissuð þið að samkynhneigð hefur verið greint hjá meiri en 1500 dyrategundir hahah ) já en þetta verður svo geðveikislega gaman, sundlaugarparty og ball og allt heila klabbið en já ég er farin áður en að ég...

vá hvað ég er þreitt (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það var ömurlegt að vera í Skólanum í dag, þar sem að Stebbi er ekki þar lengur :(. en svo kom ég heim allveg í rusli og fór svo með mömmu að sækja Davíð á leikskólann og hitti krakkana sem að ég var að vinna með í sumar æji þau eru svo yndisleg að maður þarf bara 5.min með þeim og manni líður miklu betur strax. svo fór ég og keypti brauðstangir á Hróa og kom svo heim og er búin að hanga í tölvunni síðan er búin að vera að reyna að vinna í þessum spuna mínum enn það er eikkað ekki allveg að...

Lífið? 1.kafli (14 álit)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 1 mánuði
Lífið? 1. kafli Penny, Amanda,Andros og Phineas eru að byrja á 5 árinu sínu í Hogwarts, Penny er dökkhærð og meðalhá, Amanda er ljóshærð og pínu lágvaxin, Andros er dökkhærður með brún augu og frekar hávaxin og Phinneas er ljósdökkhærður og meðalhár. Sagan gerist 3 árum eftir að James, Sirius og lily kláruðu skólann. og nú er hún komin í lestina og búin að koma sér fyrir í klefanum með Amöndu. Penny sat við gluggan og sagði: “ er Finnan búin að vera að gera þig brjálaða í sumar?” og hló “...

ljóshærðir brandarar.. (2 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 1 mánuði
hér koma nokkrir ljóshærðir haha einu sinni var brúnka sem að sat á gangstétt og sagði alltaf 83,83,83.. svo labbaði ljóska framhjá henni og spuði hana afhverju í osköpunum hún væri að þessu “þetta er svo róandi fyrir hugann” sagði brúnkan “ókey sniðugt” sagði ljóskan og labbaði í burtu en kom svo aftur fimm míútum seinna og sagði að þetta virkaði ekki.. “ohh kjáninn þinn þú verður að sitja út á götu til þess að geta þetta” sagði brúnkan svo að nú fer ljóskan og sest beint út á götu og segir...

Í skólanum (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 18 árum, 1 mánuði
hæ hæ ég er í ensku tíma núna, var að klára ritgerð um einhvern James Cook ekki það skemmtilegasta sem að ég hef gert en okey. Ég er að pæla í því að sleppa því að fara á flóttamanninn um helgina og fara frekar á smiðjudaga/joti/jota á sauðárkróki um þarnæstu helgi og hitta allt skemmtilega fólkið frá Akureyri ;D er ekkert búin að hitta þau síðan á Saman. en já ég er bara að sitja hérna og hlusta á fm 957 ;D og geri barsta nákvæmlega ekkert nema að skrifa eikkað bull handa ykkur að lesa,...

hæ ;* (2 álit)

í Músík almennt fyrir 18 árum, 1 mánuði
hæ hæ ég er bara búin að vera veik :( illt í maganum og alls kona kjaftæði en já vona að þetta sé að batna því að ég ÆTLA á flóttamanninn um helgina já sem að verður geðveikt!!! úff ég var bara að fá myndirnar síðan í fyrrasumar úr framköllun og þær eru bara ekkert góðar ;( var að vona að ég væri efni í ljósmyndara (hehe) kemur en já svo er ég bara að fara að borða núna þannig að ég bara nenni ekki að skrifa meira.. kjötbollur og kateflur hear I come…

þetta vissi ég ekki (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 18 árum, 1 mánuði
ég vissi ekki að það væri hægt að blogga hér en okey ég er að passa núna er að gera það þangað til c.a. 3 í nótt ;D sem er lots of money my man hehe en já ég er að fara að þrífa upp í björgunarsveitahúsi á morgun og svo þarf ég að sjá allveg um strákana sjálf annað kveld aþþí að mamma og pabbi koma ekki heim frá Litháen (mér var ekki boðið með tss) fyrr en einhverntíma um nóttina þannig aðég verð bara að gjöra svo vel og standa mig er það ekki bara :Þ ég er að reyna að koma í gegn spuna...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok