Jæja, Hvað segiði um að koma með góðan þráð bara um hvað ykkur langar í í jólagjöf alveg burtséð frá verðinu? Hjá mér væri það: '74 Bronco með 351 Windsor með túrbínu,Dana 44, líklega yrði Rancho 9000 fyrir valinu og síkðan að hann væri á 38tommu blöðrum. Þetta er alveg draumur í dós :)