Þetta verður mjög líklega stutt grein en vonandi áhrifarík. Það eru mjög margir sem segja að Metallica urðu slappari og slappari eftir Black Album, en það er ekki næstum rétt (kannski finnst það sumum en lesa samt). Þeir urðu heimsfrægir eftir Black Album og settu takmarkið svo langt að það væri ekki hægt að ná því aftur, t.d Load er mjög góður diskur, ReLoad er ömurlegur (fyrir utan fyrstu 4 lögin) og seinast en ekki síst er St.Anger sem er MJÖG ólíkur gömlu góðu Metallica diskunum. Semsagt...