Hér kemur smá umfjöllun um Guðrúnu Ósvífursdóttur úr Laxdælu ;o) Guðrún var elsta barn foreldra sinna. Hún var talin falleg og skartgjörn, greind og kunni vel að koma fyrir sig orði. Eitt sinn er hún var 13-14 ára gömul hitti hún mann hjá Sælingsdalslaug, Gestur að nafni. Hann var talin vitur maður og bað hún hann að ráða fjóra drauma sem henni hafði dreymt. Hann vildi gera það. Þegar hún hafði sagt alla draumana sagði hann að þeir þýddu allir það sama. Hann sagði að hún mundi giftast fjórum...