Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Eru einhverjir sem rækta rottur á Íslandi? (3 álit)

í Gæludýr fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hef verið að íhuga að fá mér gæludýr undanfarið og eftir miklar pælingar og spekúleringar hef ég komist að þeirri niðurstöðu að rotta myndi henta mér best. Hef ekki pláss fyrir hund, þoli ekki ketti, hamstrar eru ferlega leiðinleg kvikindi, fiskar ennþá leiðinlegri og ég er ekkert fyrir fugla. Rottur eiga hinsvegar að vera gæfar og góðar sem gæludýr, eru “interactive” og hægt að kenna þeim trix og svona. Vandamáli er bara að ég veit ekki um neinn sem ræktar rottur á Íslandi. Þætti mjög vænt...

Smá yfirlit yfir sögu Pearl Jam (19 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Pearl Jam. Pearl Jam var stofnuð í Seattle árð 1990. Stone Gossard ( gítar )og Jeff Ament (bassi) höfðu báðir verið í hljómsveitinni Green River og seinna í MOTHER BONE LOVE með fyrrum Malfunkshun meðlimnum Andrew Wood sem söngvara. Þegar Wood óverdósaði tók gamall vinur hans, Chris Cornell, sig saman og stofnaði tribute-band honum til heiðurs. Það varð hljómsveitin Temple of the DOG (1991) sem er alveg gargandi snilldarhljómsveit. Hana mynduðu Cornell, Ament, Gossard, nýr gaur sem heitir...

Kannabis samsærið!!! (20 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Vegna mikillar umræðu um kannabis hér á huga undanfarið datt mér í hug að koma með smá úttekt á sögu kannabis í Bandaríkjunum. Kannabis var ræktað í BNA frá því að landnemarnir settust þar að. Til eru heimildir fyrir því að mætir menn eins og George Washington og Thomas Jefferson hafi ræktað og reykt hamp. Áður en hampur var bannaður þá voru reykingar það einna sísta sem hann var notaður í. En læknisfræðilega var hann notaður til að losa um þrengsli í lungnapípum, slá á mígreni og sem...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok