Ég er að hefja nám aftur eftir smá hlé, og langaði til að athuga hvort einhver þarna úti ætti kannski einhverjar glósur eða skólabækur handa mér? Áfangar sem ég er í eru eftirfarandi: NÁT 103 - Örnólfur Thorlacius: Líffræði. Kjarni fyrir framhaldsskóla. Iðnú 2001 ÞÝS 303 - Þýska fyrir þig 2 lesbók og vinnubók Hraðlestrarbókin Tödlicher Schnee Málfræðibókin Þýska fyrir þig. SAG 303 - Grísk klassík: Guðmundur J. Guðmundsson og Ragnar Sigurðsson: Þættir úr sögu Vestrænnar menningar. Fornöldin....