Já ég leit yfir rifrildin hérna að ofan. Mikið um reiða krakka sé ég. Vondir krakkar sem vita betur. Svona kannski til að benda á augljósan hlut, þá fer maður ekki í Tölvulistan eða BT til að kaupa þjónustu. Þetta eru verslanir sem selja vörur og bjóða upp á afgreiðslu. Og eins og flestar svoleiðis verslanir sem eru með rafmagnsvörur þá bjóða þeir upp á verkstæði til að gera við bilaðar vörur. Og auðvitað er starfsfólkið ekki allt upp til hópa eins miklir snillingar eins og fólkið sem rífst...