Söngvari (helst á höfuðborgarsvæðinu) óskast í nýja hljómsveit. Stefnan er ekki endanlega komin á hreint en allir meðlimir hlusta á bönd á borð við The Used, Underoath, Paramore, Scary Kids Scaring Kids, A7X, City Sleeps, Saosin o.fl. og verður stefnan því í svipuðum anda og þessi bönd. Látum þó allt shredd og sweep alveg í friði. :P Einu skilyrðin sem við gerum er að söngvarinn eigi söngkerfi (þarf ekki að vera neitt massíft), geti borgað leigu, komist á flestallar æfingar og …geti sungið....