Taylor's er ein af þeim fjölskyldum hjá mér í sims2 sem ætla sér mikið í lífinu. Já en það byrjaði nú þannig að ég bjó til 2 háskólakrakka í University bænum. Þau skýrði ég Anne Cabot og David Manson. Ég flutti þau 2 saman inn í lítið hús í háskólabænum. Þau kynnust og urðu síðan saman sem kærustupar. Anne lærði að vera stærfræðingur og David buisness maður. Þau lærðu og lærðu og voru búin að taka fullt af prófum og voru með hærra en c+ í öllum þeim prófum. Þegar þau voru alveg að verða...