Þetta er tekið af mbl.is Bush vill kjarnorkusprengjur Los Angeles Times skýrði frá því í dag að í leynilegri skýrslu frá Pentagon segir ríkisstjórn Bush Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna að undirbúa það að kjarnorkusprengjur séu sendar á að minnsta kosti sjö lönd. Löndin sem eru nefnd í leyniskýrslunni, sem er frá 8. janúar, eru Kína, Rússland, Írak, Norður-Kórea, Íran, Lýbía og Sýrland, segir í Times. Herinn átti einnig að smíða minni kjarnorkuvopn, sem hægt er að nota í baráttu á...