Mmmm mér finnst Sólveig og Sólrún vera rosalega falleg nöfn. Freyja finnst mér líka flott og Embla og Katla, en ég held ég gæti ekki skírt Embla eða Katla því það heita það allt í einu svo margar stelpur (Y) Strákanöfnin eru til dæmis Bragi, Leifur, Arnar, Ari og Freyr… samt allt frekar mikil tískunöfn :( en samt falleg :) jaá þetta er svona sem ég man í augnablikinu! :D