Nú hefur Edda ákveðið að gefa út manga á íslensku Fyrsta bókin heitir “Draumar”, “The Dreaming” á móðurmálinu, eftir Queenie Chan. Þetta var fyrsta bókin sem Tokyo Pop gaf út sem var upprunalega á ensku. Þýðir það þá að þetta verða ekki hefðbundnar japanskar manga-bækur?? verða þetta bara bækur eftir bandaríska eða ástralska manga-ka. Mér finnst persónulega bandarísku manga bækurnar sem ég hef séð ekki beint ná manga andanum… Hvað finnst ykkur?