Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

epiphonic
epiphonic Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
46 stig

Ódýr VOX til sölu (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum
VOX Cambridge 30 með lampaformagnara hér til sölu. Ekta gamaldags lúkk og sándið magnað. Kostar helling út úr búð en ég keypti hann notaðan fyrir einu og hálfu ári á 32.000 kr. Þar sem mig vantar verulega pening þá sel ég hann á helmingi lægra verði en ég keypti hann, 16.000 kr!!! 16.000 kr fyrir gæða-VOX Hafið samband til að kaupa eða vita meira, sími 846-6454.

Hjálmar í sjónvarpinu (3 álit)

í Íslensk Tónlist fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hjálmar voru rétt áðan í þætti á RÚV sem heitir Hljómsveitin. Vá, hvað þeir stóðu sig ótrúlega vel og músíkin sem þeir voru að skapa var ótrúleg. Þeir eru tvímælalaust besta íslenska hljómsveitin í dag og er að gera lang skemmtilegustu hlutina. Þeir voru með í láni Samúel úr Jagúar og stelpu sem spilaði á klarinett. Þvílík bomba sem framkölluð var í sjónvarpssal. Mæli með því að þeir sem ekki sáu reddi sér, horfi á endursýningu eða eitthvað. Hlakka til að hlusta á nýja plötu frá þeim fyrir...

VOX Cambridge 30 til sölu (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 4 mánuðum
VOX Cambridge 30 watta magnari til sölu. Hann er með lampaformagnara sem gefur þétt sánd. Það er ekki alveg clean, clean sánd en það skiptir ekki miklu. Tvær rásir, tremolo, reverb. Ýmis input og output. Keypti hann á 32.000 kr í Tónabúðinni. Tilbúin að láta hann frá mér fyrir gott tilboð, öll tilboð skoðuð. Hafið samband í gegnum huga, meil: danielst@simnet.is eða síma 694-8554.

Firewire hljóðkort til sölu (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Firewire Solo frá M-audio. digital firewire utanáliggjandi hljóðkort. Tengi fyrir gítar og mic ásamt tengjum fyrir mixer inn og út. Phantom Power fyrir micinn. Kostar 20.900 kr. í Tónabúðinni. Keypti græjuna fyrr í sumar. Tilbúinn að láta frá mér fyrr mun minna, fátækur námsmaður á leið í háskóla í útlöndum. Allt og meira á http://www.m-audio.com/products/en_us/FireWireSolo-main.html Ef þetta hjálpar: 2/4 IO analog. 2/2 IO. Hafið samband í síma 694-8554, á Huga eða í emil: danielst@simnet.is.

Veldið (20 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
tek áskoruninni… Mynd hér af veldinu!

Ný Hljóðfæra-mynd? (17 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þó svo að þessi B.C. Rich gítar sé eflaust góður til síns brúks, þá er kannski kominn tími á nýja mynd fyrir áhugamálið. Flott að setja mynd af Gibson og aðeins litríkari. Ekki satt??

"Ray Charles" myndin (0 álit)

í Jazz og blús fyrir 19 árum, 10 mánuðum

Les Paul - týpur (23 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Mikill munur getur verið á mismunandi týpum af Les Paul (reyndar öllum gíturum). Hér tek ég Les Paul-inn aðeins fyrir, þar sem að fyrirspurn um það kom á korknum. Nenni ekki að tala um sögu og yfirburði Les Paul, bara um týpurnar. Ýtið á nöfnin til að sjá myndir. -Les Paul Standard: er bara venjulegi Les Paulinn, með öllu goody-inu, vel gerður, með bindings og öllu, en ekki mikið extra. 2004 Standard án pickguard. -Les Paul Classic: er mjög líkur standard, nema hann heldur sama útlit og frá...

Hljóðfæri (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ákvað að senda þessa mynd í sambandi við umræðuna um gítarskveringar. Spreyjaði og lakkaði hann allan. ATH: Þetta er vinna og aftur vinna!

Hljóðfæri (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Einn besti bassaleikari allra tíma. Er í Deep Purple

V-amp Pakki til sölu (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Er að selja V-amp 2 og FCB1010 floorboard. V-ampinn er frá því í haust og Floorboardið er nánast nýtt og ónotað. Verð: <b>21.000</b> kr. Þess má geta að þessi pakki er á 35.000 kr. í Tónabúðinni. Sendið hugboð eða hafið samband í 6948554.

óska eftir V-Amp Midi footcontroler (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Á einhver til sölu notaðan Midi footcontroler (fyrir v-amp) handa mér? Endilega sendið mér huga-skot.

Jazz tónleikar (1 álit)

í Jazz og blús fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Góðan dag Það verður Suður Amerískur Kúbu jazz í Vestmannaeyjum á fimmtudaginn næsta. Tómas R. Einarsson og félagar munu spila þar. Getur einhver sagt mér eitthvað um Tómas og þessa tónlist sem þeir eru að spila? Hef gríðarlegan áhuga á að kíkja á þetta. Takk

Gítarsmíði (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Góðan dag Ég var að pæla hvort það sé einhver búð hér á landi sem selur alskonar dót fyrir gítarsmíði. Þá er ég að tala um truss rods og rafmagnsdótið o.s.frv. Ég veit að hljóðfærabúðir selja varaluti fyrir gítara en er ekki viss hvort þær selji grunnhluti fyrir gítara. Takk

Verð á extented (4 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Vitið þið hvar extended version er ódýrust? ódýrasta sem ég hef fundið er 4399 í BT. Er einhver sem býður betur? Látið vita af ofurtilboðum

Behringer gítarmagnarar? (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Halló Hver er ykkar reynsla af behringer mögnurunum? Mér líst vel á þá og sérstaklega á Vintager 60-watta. Peace
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok