INTERVIEW WITH THE VAMPIRE (1994) Aðalhlutverk: Tom Cruise, Brad Pitt, Kirsten Dunst, Antonio Banderas, Christian Slater, Stephen Rea. Leikstjóri: Neil Jordan. Neil Jordan gerði Interview with the Vampire á eftir bestu mynd sinni, The Crying Game, og hvarf þar með aftur til róta sinna, nefnilega hina draumkenndu The Company of Wolves, eina eftirminnilegustu hrollvekju 9. áratugarins. Interview á margt sameiginlegt með Company: báðar myndirnar eru byggðar á skáldsögum sem tóku vel þekkt...