nr 1.Ef ég byrja nu bara að svara fyrsta kommentinu þínu þá er það nú bara þannig að það er gefið til baka í öllum okkar nágrannalöndum í stræto(fyrir utan kannski Færeyja,Grænland) ég fór til Danmerkur það sem gefið er til baka og þar er þetta ekkert vesen ég læt seðil i svona tæki maður ytir á takka með tölum um hvað ég borgaði mikið og fær afgangin út um vélinni og lætur mig fá. Þetta er bara eins og að fá skiptimiða í stræto. Og finnst þér ekki óþolandi að þurfa að hlaupa eitthvert og...