Sá skemmtilega grein í DV um daginn þar sem 7 ástæður voru til að læra frönsku langar að sýna ykkur þær. 1.Atvinni:Í felstum Evrópulöndum er franska kennd sem annað eða þriðja tungumál. Ef þú talar frönsku og sækir um vinnu hjá alþjóðlegu stórfyrirtæki ertu mun líklegri en aðrir til að verða ráðinn þar sem þú getur fylgst náið með mörkuðunum í Frakklandi. Atvinnumöguleikum fjölgar því til muna. 2.Evrópusambandið:Franska er víða um heim annað opinbera tungumálið t.d í Kanada. Frakkar eru...