Ég hef nokkuð verið að hugsa um sektir fyrir umferðarlagabrot. Að vísu er tilefnið ekki að ég sé að láta stoppa mig í tíma og ótíma. hvernig líst mönnum á að sektir verði tengdar við árstekjur síðasta árs og verði eitthvað ákveðið hlutfall af þeim. Það hefur tildæmis lítið áhrif á mann sem hefur 5 milljónir í árstekjur að þurfa að borga 15 þúsund í sekt. En fyrir mann sem hefur aðeins 1 milljón hefur það mikið að segja. Að vísu er punktakerfið (að ég held) til komið til þess að koma í veg...