ég var að velta fyrir mér hvort að einhver vissi hvar er hægt að læra að búa til techno, hljóðblöndun, vinnslu og fl. hef heyrt eitthvað um tónvinnsluskóla þorvaldar bjarna (reason) vitiði um einhverja aðra staði? p.s. vonandi setti ég þetta á réttan stað, kann ekkert á huga :)