Þar sem að annarhver þráður hérna er um bóluvandamál ákvað ég að deila með ykkur leyndarmálinu. Ég byrjaði fyrir c.a. 2 mánuðum á pillu (getnaðarvörn) sem heitir Diane Mite og hún er að gera allt sem hún á að gera. Bólurnar að hverfa og brjóstin aðeins að stækka..annars eru auðvitað aukaverkanir eins og á öllum lyfjum, í mínu tilfelli voru það hitaköst og skapsveiflur, það er samt hætt núna:) Ég mæli allavega með henni, talið við kvensjúkdómalækninn ykkar ef þið eruð í einhverjum vafa....