Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

enMy
enMy Notandi frá fornöld Karlmaður
456 stig
Áhugamál: Hjól, Sorp, Half-Life, Handbolti, Hestar

Illingur frá Tóftum (4 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég er að fara að setja Iðunni meri systur minnar undir Illing frá tóftum og eg var að spá hvort þið hafið eitthverja reynslu (eða upplýsingar) af afkvæmum hans… og það kostar 105.000 kr að setja undir hann og mánaðar girðing og tjekkið og ég var að spá hvort ykkur fannst þetta bara ekki gott verð meðað við hann. Með fyrirfram þökk, Daníel Hlynu

Nöfn. (11 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ef þið mynduð eignast folald Gæðing eða Meri hvað mynduði kalla hana, ég sjálfur myndi kalla Meri: Elding Gæðingur: Stormur eða Eldu

Schwinn Stingray til sölu (20 álit)

í Hjól fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Nýlega keypt Schwinn Stingray Chopper hjól mjög lítið notað, fáeinar eða engar rispur vel hugsað um og tek við öllum boðum hærra en 20.000kr / gæti tekið við lægra - Rautt hjól með svörtum/rauðum/appelsínugulum eld með gular útlínur. http://www.bike-direct.co.uk/images/FrontPage/stingray.jpg http://www.bikecare.co.uk/cycles/schwinn_stingray2.jpg getið náð í mig á msn á danni1804@hotmail.com eða hugamail. Getið boðið á þessum korki. Takk fyrir mig, Daníel Hlynur Bætt við 3. júní 2007 - 21:09...

How to gank your own Faction (2 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þetta myndband er alger snilld, mæli eindregið með þessu myndbandi. Alveg sprenghlægilegt. http://youtube.com/watch?v=DjDUeOfUJPw&mode=related&search=

Ganking in Ironforge (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þetta myndband er um þegar það koma slatti af UD rogues með Bloodfang settið og eitthverja healera í IF og gæjinn sem er að gera þetta movie fer á alliance charinn sinn( Var einn UD rogueinn) og fer að taka í þá. http://youtube.com/watch?v=hNIl9uKQitU

addon (12 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
hvað heitir addonið sem gerir svona stóra Cooldown stafi á hotkeys? Bætt við 10. apríl 2007 - 22:43 og hvar fæ ég það, finn ekki á www.curse-gaming.com

Ballad of a WoW noob (6 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta myndband er tær snilld, mæli eindregið með þessu. hér er linkurinn: http://youtube.com/watch?v=hH3z3gdfhck

Verkefni (3 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Mig vantar hjálp við að gera mynd fyrir mig í photoshop. frekar einfalt verkefni, ef einhver hefur áhuga eða spurningar sendið mér bara póstí gegnum huga. kv, danni

vesen, (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Gamecardið mitt var expired og ég fór og keypti nýtt áðan og www.wow-europe.com er niðri. Fór þá inná www.worldofwarcraft.com , account management og þá logga ég mig inn og þá kemur að account name eða password sé vitlaust. Veit einhver hvað er að ?

Elvis Presley - Cant help falling in love with you (4 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Mjög fallegt lag.. Dýrka það! saknar mjög oft kærustunnar ef hun er i burtu. Wise men say only fools rush in But I cant help falling in love with you Shall I stay Would it be a sin If I cant help falling in love with you Like a river flows surely to the sea Darling so it goes Some things are meant to be Take my hand, take my whole life too For I cant help falling in love with you Like a river flows surely to the sea Darling so it goes Some things are meant to be Take my hand, take my whole...

Payed car transfer (41 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
ég var eitthvað að pæla í því að færa charinn minn og það stóð á bannernum eikker gnome sagði only 20 gold og ég ætlaði að færa kallinn, hélt að það kostaði bara 20 g svo fór ég að lesa og það kostar 20 evrur. Er eitthver búinn að gera þetta ?

skjákort, hjálp (19 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
þarf skjákort til þess að spila WoW ? mín tölva er biluð var með skjákort fyrir, s.s. áður en ég spilaði wow og byrjaði að spila og allt gekk vel en þarf skjákort fyrir wow ?

Hjálp! (37 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
eikker gaur sagdi ad eg gaeti fryst gamecardid med thvi ad gera “ cancel account ” og hann er canceladur og gamecardid lykur i dag ( 8 juli ) og mig langar alls ekki ad missa main charinn minn tho ad hann se bara lvl 32 human priest er engin leid til ad fa tha til ad un cancela accountinn minn og gera hann bara frosinn ? veit eitthver emailid eda ?

Undirskrift (3 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hvernig set ég undirskrift er með bara kann ekki að breyta er búinn að leita mjög lengi.. bara búinn að gleyma. Hjálp væri vel þegin :)

CS Vídjó (14 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Senda hér linka að góðu CS vídjói eða safn… má vera allt bara tengjast CS.

WoW hjálp ... (28 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
er að spá hvort ég ætti að fá mér WoW er ekkert 1 árs gamecard eða ekkert ? , og ef ég fæ mér hann hvaða race ætti ég þá að vera … sem fyrsti karl .. takk fyrir mig…. engin skítacomment og svara heiðarlega hvað ykkur finnst.. takk fyri

Runescape (13 álit)

í MMORPG fyrir 20 árum
Runescape er mjöög góður leikur … ég á marga vini sem spila hann og maður byrjar á því að búa til kall og velja nafn það er bæði hægt að velja kall og konu og breyta hárinu og breyta lit á hárinu og breyta yfirhöfnum og svo byrjar maður þá byrjar maður á tutoral island og þar lærir maður allt um þennann magnaða leik og það er hægt að fara á www.runescape.com og www.miniclip.com/runescape_game.html þú ferð í new user ef þú vilt búa til kall en existing user ef maður á kall svo er líka hægt að...

Djammið sökkar (5 álit)

í Djammið fyrir 21 árum
Þetta áhugamál er ömurlegt. Ég meina hver vill svosem fara að djamma? Sendið mér skilaboð ef þið djammið. PS.þier sem djamma sökka<br><br>Daniel Hlynur Michaelsson

Gerrard hjá Liverpool til 2007 (1 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum
Gerrard hjá Liverpool til 2007 Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, skrifaði í dag undir nýjan samning við félagið. Samningurinn gildir fram á mitt ár 2007. Með undirskrift hans er þungu fargi létt af Gerard Houllier, knattspyrnustjóra Liverpool, en Gerrard hefur verið orðaður við ýmis félög upp á síðkastið þrátt fyrir að hann ævinlega neitað öllum sögusögnum að hann hygðist róa á önnur mið.

Michael Owen (3 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum
Owen frá Liverool takist því ekki að komast í Meistaradeildina Michael Owen framherji Liverpool segir í viðtali við enska fjölmiðla í dag að hann komi alvarlega til með að hugsa sér til hreyfings frá Liverpool takist því ekki að vinna sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Owen á eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við Liverpool. Steven Gerrard félagi Owens í Liverpool og enska landsliðsins hefur hins vegar ákveðið að vera um kyrrt á Anfield næstu árin en hann skrifaði í gær...

Sumrið (0 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum
Sumrið það heillaði mig þá er svo heitt. það er eins og það blés í þig það er svo steikt.

Óveðrið (0 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum
Óveðrið það heillaði mig þá fer allt á kreik. Það er eins og það stækkaði þig þá er Guð í leik. Ég sá strák í fótbolta hann stóð sig vel. Ég Ýmindaði glóbolta en svo kom él.

Branadari á Íslensku (1 álit)

í Húmor fyrir 21 árum
það var maður sem var með svo stórt typpi að hann þoldi það ekki hann fór til læknis og spurði um lyf læknirinn sagði nei og bætti við en það er til froskur sem er mjög skrí8tinn spurðu hann að einhverju og efann segir nei minkar typpið ef hann segir já stækkar það og ef hann segir ég veit ekki verður það eins og það var næsta dag kom hann til frosksins og spurði viltu giftast mér foskurinn sagði nei svo typpið hans minnkaði hann spurði viltu kyssa mig nei svo það minnkaðist enn meira svo...

KONÍAK GANAS (0 álit)

í Matargerð fyrir 21 árum
EINFALT OG GOTT SÚKKULAÐIKONFEKT 1,25 dl rjómi 1 dl mjólk 1/2 dl koníak 650 g suðusúkkulaði Hitið mjólk og rjóma að suðu og hellið yfir saxað súkkulaðið, blandað koníaki saman við, hrærið rólega þar til slétt og fínt, kælið vel, gerið kúlur og hjúpið með súkkulaði.Afbragð fyrir jólin!

Marmarakaka (0 álit)

í Matargerð fyrir 21 árum
200 g sykur 150 g smjörlíki 2 stk. egg 300 g hveiti 1 tsk. vanillu 2 msk. kakó 1 msk. mjólk Vinnið vel saman sykur og smjörlíki, setjið egg saman við eitt í einu og skafið vel niður á milli, setjið mjólk og vanilludropa í hræruna; síðan hveiti og lyftiduft og vinnið vel saman ca.45-60 sek. Takið einn þriðja frá og blandið kakó og mjólk saman við með sleikju. Hægt er að setja kakóið í á marga vegu, t.d. að setja fyrst helming af hvíta deiginu,svo dökka, svo aftur hvíta yfir, einnig er hvíta...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok