það kviknaði í yngri deildinni minni þann 16.Sept '06. Ég var í seinasta tímanum mínum í skólanum klukkan var 2, allir voru vá sjáiði þokuna ? svo ég stóð upp og leit út og sá bara gráa þoku, og fann mjög mikla eldlykt. Svo fór íslensku kennarinn minn út og ég labbaði á eftir henni og fór að kanna málið og þá voru 400 krakkar að hreyfa á sér hendurnar og ég sá u.m.þ.b. 30 krakka hágrátandi, á þeim sama tíma voru 3 kennarar á hverri hurð að halda í eldri deildinni svo krakkarnir kæmust ekki...