Þessi hundur var kanski fínn fyrst þegar hann var bara hvolpur fengum hann 6 ára. en þegar hann varð eldri varð hann algert pain in the ass, þar sem þið slepptuð honum alltaf lausum og létuð hann skíta í garðinum okkar, Hann var alltaf í bandi, myndum aldrei sleppa hundinum lausum út í garð. hann gelti ekki bara þegar einhver steig inná tröppurnar ykkar, heldur þegar hann sá eitthvað í 100 m fjarlægð eða minna. Nei, hann myndi ekki gelta á allt sem er í 100 metra fjarlægð eða minna, hann...