Jamm, ég var að enda við að lesa skoðanakönnunina um hver sé uppáhaldsmynd fólks, og allt er það gott og blessað. En ég er forvitinn, hver er VERSTA mynd sem þið hafið nokkurn tíma séð, mynd svo slæm að það jaðri við nauðgun. Ég sá eina slíka um daginn,..sú dæmalausa snilld heitir Pitch Black, og hvet ég þá sem ekki hafa áhuga á að missa sál sína í yfir 2 tíma, halda sig sem lengst frá henni,..þvílíkur annar eins viðbjóður! Einnig má nefna myndir eins og mission to mars. Ég vill einnig...