Frábær grein hjá þér og sönn. Eitt dæmi um starfsmanna aðhald IBP (Iowa Beef Packers): þegar 2 menn köfnuðu þegar þeir voru að þrífa blóðtank með sterkri klórblöndu, óvarðir að öllu leyti. IBP ákvað að senda fjölskyldum þeirra sárabætur fyrir ástvinamissinn: heila 480 dollara per mann. Ég mæli með að fólk lesi bókina Fast Food Nation eftir Eric Schlosser, frábær bók sem tekur fyrir skyndibitakeðjunar. Þó maður hafi verið tregur til að éta á McDonalds, Burger King, KFC og nær allar...