Ég fór núna fyrir skömmu í paintball, og verð ég að segja að þetta er klassa skemmtun, ég fór heim með kúlu á hausnum og kunningi minn með gat á honum, anyway, ég veit að þetta er mjög svo nýtilkomið hingað á skerið. En það var eitt sem fór ótrúlega í mig og aðra, grímurnar, fyllast móðu svo maður sér varla út úr augunum, skemmir þessa prýðilegu skemmtun talsvert. En ég var að pæla, er hægt að koma með sínar eigin græjur þangað, eins og grímur eða jafnvel eigin byssu + camo? Vona bara þegar...